Orkuöflun verði forgangsmál

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar og Heiðar Guðjónsson fjárfestir ræða orkumál í aðdraganda kosninga. Ærið verkefni bíður nýrri ríkisstjórn.