Þreyta komin í Úkraínumenn

Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og sérfræðingur í málefnum Úkraínustríðsins segir mikla þreytu komna í heimamenn. Síendurteknar herkvaðningar taki toll. Hann segir sigurlíkur Úkraínumanna hafa minnkað til muna sökum þess hve bandlagsþjóðir tóku dræmlega í að veita vopnum til Úkraínu á síðustu tveimur árum.