Söngvarinn og tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson er gestur Ásthildar Hannesdóttur í Dagmálum í dag. Í þættinum fara þau um víðan völl en Geir stendur nú í stórræðum við endurútgáfu lagsins Jólamavurinn og heldur jafnframt jólatónleikana Las Vegas Christmas Show í áttunda sinn um næstkomandi helgi.