Skiljanlegt að verðtryggðir vextir hækki

Kári S. Friðriksson, hagfræðingur hjá Arion banka, segir skiljanlegt að bankarnir hækki verðtryggða vexti þegar verðbólgan lækkar. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála en hann var gestur ásamt Unu Jónsdóttur aðalhagfræðingi Landsbankans.