Dómsdagur í nánd

Alþingiskosningar verða eftir tvo daga og þeir Stefán Pálsson sagnfræðingur og Björn Ingi Hrafnsson blaðamaður fara yfir kosningabaráttuna frá vinstri til hægri, stöðu í könnunum og horfum um úrslit og stjórnarmyndun.