Tókst á við áföllin og er þakklát í dag

Þjóðargersemin með breiða brosið, Erna Hrönn Ólafsdóttir söng- og fjölmiðlakona, er gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum í dag. Erna ræðir æskuna, erfiðleikana og áföllin á einlægan og opinskáan hátt. Einnig segir hún frá þeim örlögum hvernig hún komst inn í tónlistarbransann þegar hún flutti til Reykjavíkur.