Um langt skeið hefur Slysavarnarfélagið Landsbjörg leitast við að fá niðurfellingu opinberra gjalda. Vissulega hafa náðst þar fram áfangar en langt er í land til að uppfylla þessa ósk björgunarsveitanna að fullu. Fjóla Kristjánsdóttir formaður Landsbjargar og Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi eru gestir Dagmála í dag.