Gerbreytt stjórnmálaumhverfi

Óhætt er að segja að stjórnmálaumhverfið hafi breyst í kosningunum, flokkar féllu af þingi og styrkleikahlutföll breyttust. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokks, ræða um það.