Fæstir fótboltamenn fá draumaendi

Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson varði mark Íslands á tveimur stórmótum í fótbolta og var í lykilhlutverki hjá gullaldarliðinu svokallaða. Hannes Þór ræddi við Bjarna Helgason um leikmanna- og landsliðsferilinn, lífið utan fótboltans og ævisöguna sem hann var að gefa út.