Fólk tali af léttúð um skuldsetningu

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að honum finnist fólk oft á tíðum tala um mikla skuldsetningu af of mikilli léttúð. Í viðskiptahluta Dagmála ræðir hann um jólaverslun, fjármálaráðgjöf og skuldavanda.