Hjólreiðakonan María Ögn Guðmundsdóttir stendur á tímamótum í sínu lífi eftir að hafa verið ein allra sigursælasta hjólreiðakona landsins, undanfarna tvo áratugi. María Ögn ræddi við Bjarna Helgason um íþrótta- og hjólreiðaferilinn, atvinnumennskuna og framtíðina.