Hitamál í samfélaginu krufin

Þingmennirnir Snorri Másson, fyrir Miðflokkinn, og Dagbjört Hákonardóttir, fyrir Samfylkinguna, mættu í Dagmál og ræddu ýmis hitamál á borð við útlendingamál, rétttrúnað, stöðu vinstrisins, umhverfismál og nýlegt bann Breta við veitingu kynþroskabælandi lyfja til barna.