Lengi getur vont versnað

Verðbólga og háir vextir settu mark sitt á viðskiptalífið á árinu. Vaxtalækkunarferli er hafið, en mun endurfjármögnunarþörf ríkisins tefja og hærri skattar þyngja róðurinn? Gísli Freyr Valdórsson og Þórður Gunnarsson eru gestir þáttarins.