Hvað ber framtíðin í skauti sér með Trump í embætti?

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og Friðjón Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, eru gestir í nýjasta þætti Dagmála þar sem farið er yfir ástæður þess að Donald Trump vann forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og hvaða þýðingu kosningin hefur. Frosti og Friðjón ræða hvers má vænta með Trump í embætti næstu fjögur árin og þá ræða þeir einnig hvort að heimurinn sé öruggari eða óöruggari með Trump í embætti.