Arfleifð Bjarna Benediktssonar

Brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stjórnmálum markar tímamót. Þau Lilja Alfreðsdóttir og Óli Björn Kárason eru bæði fyrrverandi samstarfsmenn Bjarna, hvort á sinn hátt, og ræða afrek hans, mistök og pólitíska arfleifð.