Seðlabankinn taki allt með í reikninginn

Seðlabankinn kemur til með að taka allt með í reikninginn við næstu vaxtaákvörðun, þar á meðal horfur er varða ríkisfjármálin. Þetta segir Hildur Margrét Jóhannsdóttir hagfræðingur hjá Landsbankanum í viðskiptahluta Dagmála en hún var þar gestur ásamt Jóni Bjarka Bentssyni aðalhagfræðing Íslandsbanka. aðalhagfræðingi Íslandsbanka.