Grænland efst á baugi

Grænland, næsti nágranni Íslands, barst óvænt í alþjóðlega umræðu þegar Donald Trump ítrekaði óskir um aukin áhrif Bandaríkjanna þar. Egill Þór Níelsson og Þórður Þórarinsson fjalla um Grænland, Ísland og heimsmálin.