Arnar Gunnlaugsson var ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á dögunum. Hann ræddi við Bjarna Helgson um sína sýn á starfið, blönduna í leikmannahópnum, hvernig hann sér fyrir sér næstu árin með landsliðiðinu og markmið sín og drauma.