Hugarfar sem á ekki við í nútímanum

Framganga Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu er áhættusöm og tilefni fyrir Ísland að huga betur að varnarmálum. Bjarni Már Magnússon prófessor og forseti lagadeildar Háskólans á Bifröst er gestur Dagmála.