Sameiningar á fjármálamarkaði nauðsynlegar

Sigurður Viðarsson framkvæmdastjóri Hili á Íslandi, fyrrum forstjóri TM og aðstoðarforstjóri Kviku, segir sameiningar fyrirtækja á fjármálamarkaði vera nauðsynlegar. Sigurður er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna.