Hriktir í meirihlutanum segir borgarstjóri

Einar Þorsteinsson borgarstjóri ræðir við Andreu Sigurðardóttur í Dagmálum um fylgi Framsóknar í borginni, framtíð Reykjavíkurflugvallar og fleira. Hann segir hrikta aðeins í samstarfi flokkanna í meirihluta borgarstjórnar.