Hryðjuverkamálið: Hvenær á og má grípa inn í?

Urður Egilsdóttir blaðamaður er gestur Dagmála og fer yfir hryðjuverkamálið svokallaða en hún hefur setið réttarhöld yfir þeim Sindra Snæ Birgissyni og Ísidóri Nathanssyni í héraðsdómi Reykjavíkur og nýverið í Landsrétti.