Íslenskir kommúnistar

Í bókinni Nú blakta rauðir fánar rekur sagnfræðingurin Skafti Ingimarsson sögu kommúnista á Íslandi 1918-1968 og leitar svara við þeirri spurningu af hverju kommúnistar urðu stærri hreyfing hér en flestum í nágrannalöndum okkar.