Telur nýskráningar ólíklegar á árinu

Staða og horfur á mörkuðum voru til umræðu í viðskiptahluta Dagmála í vikunni. Alexander Jensen Hjálmarsson, stofnandi Akkurs – greiningar og ráðgjafar, var gestur þáttarins.