Stefnir á heimsmet í framtíðinni

Kraftlyftingakonan Lucie Stefaniková setti Evrópumet í hnébeygju á Evrópumótinu í Málaga á Spáni á dögunum en hún hafnaði í þriðja sæti á mótinu. Lucie, sem er 29 ára gömul og flutti til Íslands fyrir tíu árum síðan, ræddi við Bjarna Helgason um lífið á Íslandi, fjölskylulífið og framtíðina í íþróttinni.