Tvöföldun veiðigjalda áhættusöm

Ríkisstjórnin hefur áform um að tvöfalda veiðigjöld í sjávarútvegi í einu vetfangi og umturna rekstrarumhverfi sjávarútvegs. Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, ræðir það allt og líst ekki á blikuna.