Í þessum þætti keppast strákarnir í því að gera hvor aðra vandræðalega. Í kvöld tapar einn þeirra og verður honum því refsað. Egill, Nökkvi og Robbi ætla að mæma og taka því nýtt lag í kvöld þar sem þeir gerðu allt vitlaust með laginu Love is an open door í Frozen fyrir skömmu síðan. Nökkvi Fjalar heimsækir Fjölnismenn í meistaraflokki í knattspyrnu og fær þá til þess að prufa svo kallaðan hringbolta. Þetta verður vikulegur liður hjá þeim í sumar þar sem þeir ætla að heimsækja öll félögin í efstudeild. Enþá eru þeir að púsla saman settinu sínu og vilja því fá uppástungur frá þér áhorfandi góður. Einnig getur þú haft áhrif á hvað þeir gera í þættinum með því að hafa samband í gegnum samfélagmiðlana þeirra. www.facebbok.com/attanofficial www.instagram.com/attan_official SnapChat: Attan_official