Egill Ploder og Ragnar Jónsson taka hér upp gamlan lið í Áttunni og hrekkja Nökkva Fjalar. Þessi liður gengur einfaldlega út á það að gera Nökkva alveg brjálaðan. Þeir félagar hrekkja Nökkva allan daginn og er þessi liður ómissandi fyrir hrekkjusvín landsins.