Innskráð(ur) sem:
Lagið Roxanne með bresku rokksveitinni The Police gekk í endurnýjun lífdaga á Voice-sviðinu í höndum Viðju Antonsdóttur. Útfærsla Viðju á laginu var í áttina að tangó, flamengó að hennar söng og útkoman var eitt af betri atriðum kvöldsins.