Svo var Remy geggjaður

Sigurður Pétursson átti góðan leik með Keflavík í kvöld í stórsigrinum á Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfubolta og hann var að vonum ánægður í leikslok þegar mbl.is ræddi við hann.