Glæsimark fyrirliðans (myndskeið)

Marc Guéhi, fyrirliði Crystal Palace, skoraði glæsilegt mark með skoti á lofti þegar liðið lagði Leicester City að velli, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.