Elliði útilokar formannsframboð

Elliði Vignisson, sveitarstjóri í Ölfusi útilokar formannsframboð á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Hann segir formann þurfa að velja úr röðum alþingismanna.