Stjórnmálafólk fer hamförum á samfélagsmiðlum

Það kenndi ýmissa grasa á samfélagsmiðlum stjórnmálaaflanna í síðustu viku. Ljóst var að nóg var um að vera hjá helstu leikendum íslensks stjórnmálasviðs og áhugavert að sjá hvað hver og einn þeirra fékkst við þá dagana.