Hefur verið boðinn borgarstjórastólinn

Hildi Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, hefur verið boðinn borgarstjórastóllinn eftir að upp úr slitnaði hjá fráfarandi meirihluta. Hún gefur þó ekki upp hvaðn boðin bárust.