Íslendingar tóku víkingaklappið með Ronaldo (myndskeið)

Stór hópur Íslendinga var mættur til Jeddah í Sádi-Arabíu í gær þar sem Al Ahli og Al Nassr mættust í efstu deild Sádi-Arabíu í fótbolta.