#65. - Tækifæri á Grænlandi og Jens Garðar í varaformanninn?

Liggja stór tækifæri fyrir Íslendinga á Grænlandi. Því svarar gullleitarmaðurinn Eldur Ólafsson á vettvangi Spursmála. Jens Garðar Helgason verður einnig spurður út í mögulegt varaformannsframboð.