Enn ekkert heyrst frá Jens Garðari

Jens Garðar Helgason hugðist nýta stóran fund sjálfstæðismanna á Húsavík um helgina til að vega og meta kosti þess að bjóða sig fram til varaformanns. Enn hefur enginn lýst yfir slíku framboði.