Kjartan Henry: Ég skil Úlfana vel

„Ég skil það bara vel,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi um atvik þegar leikmenn Wolves vildu fá annað gult spjald og þar með rautt á Ibrahima Konaté, miðvörð Liverpool.