Gaupi: „Ég ætla að veðja á það“

„Lið með svona mikla reynslu, það er gulls ígildi,“ sagði fyrrverandi íþróttafréttamaðurinn og handboltaunnandinn Guðjón Guðmundsson í Handboltakvöldi sem er aðgengilegt áskrifendum Handboltapassans en þátturinn er í umsjón Ingvars Örns Ákasonar.