„Síminn byrjar örugglega að hringja hjá henni í vor“
„Þetta er besti leikmaður liðsins,“ sagði handboltamaðurinn fyrrverandi Einar Ingi Hrafnsson í Handboltakvöldi sem er aðgengilegt áskrifendum Handboltapassans þegar rætt var um Söru Dögg Hjaltadóttur, leikmann ÍR.