„Elsku pabbi, gangi þér vel í kvöld“

Víkingur úr Reykjavík hefur tekið saman kveðjur frá stuðningsmönnum sínum á öllum aldri fyrir mikilvægan síðari leik karlaliðsins gegn Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.