Guðrún: Vill endurgreiða ríkisstyrkinn

Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, vill endurgreiða ríkisstyrk til flokksins sem hann fékk árið 2022. Þar ræðir um 170 milljónir króna.