Vildi ljúka viðræðum við ESB en á móti inngöngu

Guðrún Hafsteinsdóttir segir að hún hafi verið mótfallin inngöngu í Evrópusambandið þrátt fyrir að hún hafi barist fyrir því að aðildarviðræðum yrði ekki hætt árið 2014.