Vörumerkið „borgarlína“ ónýtt

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sem býður sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins, segir vörumerkið borgarlína að einhverju leyti ónýtt út af því hvernig um það hefur verið fjallað.