Gjaldeyrishöftin voru blekkingarleikur

Ef nauðsynlegt var að leggja gjaldeyrishöft á íslenskt hagkerfi í bankahruninu, þá er alveg ljóst að þau voru í gildi alltof lengi. Þetta er mat dr. Ragnars Árnasonar.