Jón Gnarr vill parruk en Jónína á móti gallabuxum

Jónína Björk Óskarsdóttir, aldursforseti Alþingis segir ekkert nema sjálfsagt að fólk sé skikkanlegt til fara í þingsal. Hún vill að karlmenn gangi með hálstau.