#70. - Fellir mál Ásthildar Lóu ríkisstjórnina?

Ekkert kemst á dagskrá þennan fréttadaginn annað en afsögn barna- og menntamálaráðherra. En hver verður eftirleikur málsins? Er ríkisstjórnin í hættu? Hefur orðspor Íslands skaðast á erlendum vettvangi?