Ríkisstjórnarsamstarfið: Eins og mörg slæm fyllerí í röð

Hætt er við því að það myndist ákveðið Þol hjá almenningi gagnvart síendurteknum hneykslismálum sem skekið hafa ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur. Þetta er mat Diljár Mistar Einarsdóttur.