Afsláttur bankans til Ásthildar Lóu skattskyldur

Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður segir það blasa við að sú eftirgjöf frá markaðsvirði sem Arion banki veitti Ásthildi Lóu Þórsdóttur við sölu á fasteign árið 2019 sé tekjuskattskyld.