#71. - Sykurpabbi kemur út úr skápnum og ráðherrar sakaðir um ósannindi

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir fjármálaráðherra og atvinnuvegaráðherra halda fram ósannindum í framsetningu sinni á framlögðum tillögum um hækkun veiðigjalda.